Ég verð nú bara að segja að mér finnst þessi vísindatrú algjör snilld. Þetta hefði verið gott efni í vísindaskáldsögu, en enn betra að fara bara alla leið og búa til einhverskonar trú í kringum þetta. Mér finnst alveg ótrúlegt að fólk láti plata sig inn í vísindakirkjuna… en í rauninni finnst mér það frekar fyndið líka. Djöfull hefur þessi L. Ron Hubbard verið flippaður. Jú, og peningagráðugur.