Farðu bara í Seymu eða Virku, keyptu slatta af svörtu og hvítu tjulli og… go nuts! (kannski ætti ég að gera það. Mér finnst þetta svo flott pils. Ég veit ekki hvort ég myndi nota það oft :P en mig langar bara að eiga það)
Ekki kalla mig heimska kona >_< Það er ekkert sjálfsagt að vita þetta þó að þú vitir það. Súkkulaðiverksmiðjurnar ættu að passa upp á að það séu ekki “óvart” hnetur í hlutunum. Það eru þær sem eru heimskar.
Ég get ekki horft á þessa þætti >_< Allt þessum svarta gaur með plokkuðu augabrúnirnar og gulldæmið á enninu og endalausa fýlusvipinn að kenna. Það er óþægilegt að horfa á hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..