Annað en hundar þá skíta kettir ekki beint á gangstéttina, heldur grafa hann niður. Hundaskítur er bara það eina sem maður á hættu á að stíga í á venjulegri gangstétt. Og kisa má fara út hvenær sem hann vill. Annað er bara mean… hestaeigendur um að muna að svelta hesta sína fyrir túra!Þú ert að grínast, er það ekki? Í fyrsta lagi þá þurfa hestarnir að burðast með einhverja letingja á bakinu, og svo vilt þú að þeir séu sveltir og næringarlausir í þokkabót? Hestar eru dýr, ekki bara farartæki.