Ég pantaði frá Victoria's Secret í fyrra, keypti tvo virkilega sæta kjóla, bol og svo eina peysu sem ég var ekki sérstaklega ánægð með. :/ Semsagt, fyrir utan þessa einu peysu þá var ég mjög ánægð. Passaðu þig bara að velja vel og vera ekki að kaupa of mikið. Það gæti alltaf verið að flíkin passi ekki nógu vel á þig fyrst þú getur ekki mátað. Ég get samt ekki svarað þessu með sendingakostnaðinn, af því að ég lét senda þetta til frænku minnar sem var í Ameríku og hún kom með þetta til...