Ég vona svo sannarlega að þetta reddist hjá þér. Það á líklega eftir að taka sinn tíma, en ég er viss um að allt verði gott. Lífið er ekki svo slæmt ef þú reynir að líta á það jákvæðum augum. ^^, Og það að þú vilt að þér líði betur breytir miklu. Enda er erfiðast að hjálpa þeim sem vill ekki hjálp.