Þegar ég fermdist setti ég á mig maskara og gloss. mér finnst ekki þurfa meira. Það voru mjög fáar sem fóru í förðun þegar ég fermdist en þær sem gerðu það voru allar málaðar eins, með hvítan augnskugga allan hringinn í kringum augun, maskara og gloss. En ef þú vilt líta út eins og málverk er ekkert erfitt að gera það bara sjálf fyrir engan auka pening.