Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fart
Fart Notandi frá fornöld 202 stig

Re: Nýlegt ónotað TV kort til sölu (afruglunar-kubbasett)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
búinn að selja?

Re: 64MB GF4 betri en 128MBGF4 skv. Tom´s hardware??!!??

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
þó svo að kortið sé hraðara í benchmark þýðir ekki að kortið sé öflugra í real life apps og games. 64mb kortið notar annað minni en 128mb kortið. Þetta er líka svona með gf3 64mb vs gf3 128mb. Minnið í 64mb kortinu er færri “ns” sennilega 3,4ns vs 4,5ns og keyrir líka á lærri cas/ras stillingum. þó svo að minnið keyri á sömu klukkutíðni (mhz) þá hefur það styttri sóknartíma og þ.a.l. hraðari svörun. Ef við snúum þessu yfir á venjulegt vinnsluminni þá gildir það sama þar. 333mhz minni getur...

Re: ATi AIW 9700 Pro til sölu.

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
dumb question will only result in a dumb answer… ég er með 9700 pro, en hver þarf það í raun og veru núna.. gf4 dugar alveg (ef dugar er orð sem þið skiljið.)

Re: CendenZ=neytendasamtökin.. lOl! -nt-

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
jájá, maður hættir s.s. aldrei.

Re: Móbó og minni til sölu

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
nei, en fyrstur kemur fyrstur fær.

Re: ATi AIW 9700 Pro til sölu.

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
þetta hljómar sem mjög gott verð á AIW (all in wonder) kortinu, sem er fullkomnasta desktop skjákort á markaðnum í dag. kortið er 9700pro + fullkomið sjónvarpskort.

Re: Móbó og minni til sölu

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já.. ég hefði s.s. getað postað verðum á þessu en nei.. 14þús fyrir þetta saman virkar ekki. sorry félagi ;)

Re: Ati R400 vs Nvidia R35

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
að vísu mun R350 koma út næst, og sennilega mun það heita Radeon 9800.

Re: ATI 9700 pro

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
k

Re: Overclock og fleira.

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
zalman: http://www.zalman.co.kr/english/product/zm80a-hp.htm (fæst t.d. á www.task.is) Thermalright: http://www.thermalright.com/products.html (fæst ekki á Íslandi því miður), fyrir P4 mæli ég með AX-478 (AX-7 fyrir AMD) eða SLK-800.. Þetta eru án efa bestu heatsinkin á markaðnum í dag.

Re: Overclock og fleira.

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
zalman heatsinkið er frábært á skjákortið, er viftulaust en þú getur s.s. alltaf moddað viftu á það. zalman mæli ég ekki með á örgjörva sem overclocking heasink.. þau eru einfaldlega ekki nógu köld. Ef þú gætir orðið þér úti um Thermalright heatsink, t.d. AX-7 eða AX-800 sem tekur 80mm kassaviftu þá ertu í góðum málum.

Re: 3dmark03 er komið !!

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
lesa “fréttir” hér fyrir ofan. 11. febrúar - 18:14 Czar 3DMark 2003 komið út (Komið á huga) annað mál, ég náði í Þetta og keyrði og fékk 4978stig… einhver hér til samanburðar?

Re: AMD á 2003 Ferrari F1 bílnum

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
AMD var líka á 2002 bílnum

Re: ATI 9700 pro

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
þetta eru nú ekki alveg accurate information hjá þér mr. shit. Þú getur flashað biosinn á 9500 og fengið það mjög nálægt 9700pro en engöngu með því að yfirklukka slatta, 9700 gengur á miklu hærri klukkutíðni (bæði á minni og GPU) heldur en 9500. þú getur s.s. flashað biosinn yfir í 9700pro og klukkað síðan upp, og náð c.a. 9700pro orginal performance, en þú nærð aldrei 9700pro overclocked.

Re: Ati 9700pro super , lota 2

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
nei.. töluverður munur á 9700 non pro og 9700 pro.. sérstaklega hvað við kemur oc.

Re: ATI 9700 pro

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég fór úr GF4 Ti4400 í Radeon 9700 Pro, og get ekki annað en verið ánægður. En hvort það var peningana virði, well í mínu tilviki þar sem ég keypti kortið í USA og tók það með mér heim, en hvort ég myndi fara úr GF4 í Radeon 9700 pro og þurfa að borga full price.. well I dont think so. Það sem R300 hefur fram yfir NV25 þarf maður varla í dag, yfirklukkið bara geyforsinn ef ykkur vantar meira power, og svo þegar Doom3 kemur út þá getið þið byrjað að huxa um kort sem keyrir dx9.

Re: Ati 9700pro super , lota 2

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ok, ég skal reyna að svara þessu málefnalega. Ég er með ATI Radeon 9700 Pro “by ATI” og er fullkomlega sáttur við það kort. Performance er meira en nóg, aldrei lent í neinni aðstöðu þar semkortið meikar ekki meira. Það er hægt að overclocka það soldið með standard kælingu, og enn meira með því að taka standard kælinguna af, taka í burt skinnu sem er á örranum, setja arctic silver á kubbinn og orginal kælingun á aftur. Ég setti sjálfur Zalman 400gr heatpipe dæmið til að losna við viftuna og á...

Re: Ati9700pro super

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Zalmanið keypti ég hjá Task.is á litlar 3990 og þeim pening var vel varið. Góð þjónusta hjá Task, hröð og örugg, gott email feedback þegar það byrjaði. Heatsinkið passar á GF + ATI kort en ekki Matrox og VooDoo. Það gæti verið svo að það passaði ekki á móbó þar sem örgjörvi liggur mjög nálægt AGP slottinu, eða þar sem stórir capacitators (þéttar) eru uppvið slottið. Annars er skítlétt að setja þetta á, allt fylgir, hitakrem og skrúfjárn.

Re: Ati9700pro super

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég var enda við að setja svona Zalman viftulaust heatpipe system á mitt Radeon 9700 pro.. get ekki annað sagt en FOKKINGS SNILLD! Á eftir að prufa serious overclock, hef farið í 360/670(335)án vandræða. Þetta kort þarna er ekkert annað en hand picked ATI Radeon 9700pro af OCs, testað við extreem overclocking og kælt með Zalman 400g heatpipe græju.

Re: Hvar sé ég hitann á skjákortinu

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
neibb.. sést ekki í drivera utils. Sennilega verð ég bara að fá mér hitabyssu

Re: Drivers fyrir Ati9700pro

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ekkert driveravandamál myndi ég segja, ATI hefur keyrt út slatta af nýjum driverum fyrir koritð, nú nýlega komu út Catalyst 3.0 með DX9 stuðningi, og síðan getur þú fengið aftermarket drivera frá Omega sem byggja á Cat3.0 sem ég er að nota þessa stundina með fínum árangri.

Re: Bílasala 2003

í Bílar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
jú og toyota sala þessa fyrstu mánuði er örugglega að hluta til útskýrð vegna þess að þeir létu nýju kynslóðina af landcruiser dragast fram yfir áramót, sennilega til að fá þessi áhrif. omg ég er farinn að hljóma eins og eitthvað anti p.sam frík.. sem ég er alls ekki.

Re: Bílasala 2003

í Bílar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
toyota menn hafa verið harðastir í bílaleigubransanum, bransi sem t.d. Hekla vildi ekki snerta á með hönskum. Það útskýrir huxanlega hluta þeirrar markaðshlutdeildar sem P.Sam hefur. Btw þá hefur bílasala almennt farið niður, en túristabransinn upp.

Re: könnun

í Bílar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Læt mín tæplega 220 orginal duga, eftir að snjórinn kom hingað á höfuðborgarsvæðið hef ég verið að rokka og róla.. 220tæplega og 4x4 + glæný 225x45x17 Bridgestone Blizzak rokka mjgö feitt. btw ef ég myndi tjúna þá mydni ég gera það cammo (s.s. án þess að sýna það) Fart

Re: nýr bíla klúbbur var að byrja

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hey, Mér sýnist Goði í Kostko vera komin af hrauninu, strax kominn með nýtt “get rich” plott. Hvaða heilvita maður myndi borga þér 3000kall fyrir þetta. Goði fáðu þér vinnu áður en þetta fattast.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok