Já ég fer að hallast að hitavandamáli, ég er með thermalright AX-7 heatsink, sem er besta heatsinkið á markaðnum fyrir AMD, en reyndar er ég bara með 2800rpm 80mm viftu á því, hún er sennilega ekki að dæla nógu lofti, Mér sýnist tölvan hanga ef örrinn fer ekki yfir 50°c, en um leið og það gerist þá frís hún. Svo gæti kubbasettið líka verið í hitavandamálum (það er viftulaust sem á reyndar ekki að skipta máli, Raiduðu diskarnir hita loftið í kassanum geðveikislega. Getur verið að biosinn sé...