MX kortin eru ágæt, sérstaklega góð í svona “bang for the bucks” mælingum og pælingum, eða á íslensku kraftur/verð. Ég átti á sínum tíma GeForce 2 MX200 32mb Sdram frá Daytona, það kort var bara alveg fínt. Síðan fór ég yfir í GeForce 3 64mb DDR frá sparkle, sem var mikið stökk frá MX kortinu, bæði í Power og svo gæðum í 2d. Núna er ég með Abit Suliro GF4 Ti4400 sem ég fullyrði að er besta TI4400 kortið á markaðnum (jafnvel betra en mörg TI4600). Why, jú kortið er einstaklega skýrt í...