ba|134: Það er held ég ekki hægt að bera saman olíulindir Norðmanna og fiskafla Íslendinga. Þú sérð að aðalútflutningsvara okkar er fiskur. Norðmenn hafa hins vegar olíuna, timbur og svo fisk einnig. Ég hef ekki hugmynd um það hvort við gætum fengið undanþágu fyrir ESB eða ekki, en þessar skýrslur sem hafa verið unnar, er ekki bara verið að skoða lög og reglugerðir ESB? Er ekki mögulegt að fá undanþágur á samningsborðinu? Þar sem að Ísland hefur undirstöðu sína af fisk, er þá ekki hægt að...