Ég fór þangað um síðustu jól og þá var aðgangur bannaður innan 17 ára. Virðist vera búið að breyta því ef það sem þú segir er rétt. Hins vegar er alveg skiljanlegt að takmarka aðgang þarna. Þetta er ekki bara Þjóðarbókhlaðan, þetta er Háskólabókasafn og því eiga Háskólarnir forréttindi á að nota þetta safn. Framhaldsskólanemar hafa einnig rétt, en ekki eins mikinn, þeir hafa eitthvað smásvæði í húsinu til að vinna í. 17 ára aldurs- takmarkið fannst mér frekar hallærislegt því af hverju ætti...