Það er náttúrulega alveg heilmikið til í því þegar sagt er að hugsannir dagsins séu foreldrar draumanna. Þegar þig dreymir, þá er heilinn að vinna úr þeim upplýsingum sem hann hefur fengið um daginn, t.d. setja þá á rétta staði í heilanum. Þær sem hann ætlar að geyma til frambúðar setur hann í undirmeðvitundina. Það er eitthvað sem þú munnt muna alla ævi, en kanski ekki vita alltaf af því. Það sem hann ætlar að geyma til langframa, kanski eitthvað sem á eftir að nýtast þér í framtíðinni,...