Verkfall er NEYÐARÚRRÆÐI sem er notað til að fá bætt kjör. Ef enginn hefði nokkurn tíma farið í verkfall, værum við enn að vinna erviðisvinnu 12 tíma á sólahring, án vaktálags, án sumarleifa, án reglugerða um öryggi á vinnustöðum, án barnsburðaleifa og veikinda og slysaleifa, matar og kaffitíma, uppsagnafrestar og svo mætti lengi telja. Allt ofantalið eru réttindi í dag sem að við teljum sjálfgefin en í rauninni lyggur sviti og blóð forvera okkar í þeim. Á árum áður var jafnvel gripið til...