Takk, Spotta, fyrir þetta, en þar sem ég hef þurft að svara ansi mörgum er ég kominn með staðlað svar… ef þér finnst enn að einhverjum spurningum sé ósvarað… láttu þá í þér heyra. en annars er svar mitt eftirfarandi: Ég skal reyna að rökstyðja svar mitt betur. Í mínum huga snýst þetta mál um prinsippatriði og ég vona að þú hafir þolinmæði til að lesa allt svarið. Ef að fyrirtæki auglýsir sumarleik fyrir tugi milljóna, þá er lágmark að ætlast til þess að það greiði út vinningana. Ef...