Ég hugsaði frekar illa um gatið mitt, ekki viljandi þó… gleymdi oft að ég ætti að hreinsa þetta og nennti ekki stundum : / Fékk mér í ágúst 2005 og er ennþá með lokk, aldrei lent í neinu veseni nokkurntímann. Bætt við 2. febrúar 2007 - 05:32 Skipti úr basic lokknum sem þú færð fyrst yfir í einn sem ég átti löngu áður en ég mátti…… ekkert vesen samt. Er alls ekki að mæla með því að þú berir þig svona að :) kannski er þetta bara einstaklingsbundið, ég allavega hef aldrei lent í neinu sýkingarbrasi.