Held að það sé vegna þess hversu margir þættir eru komnir, fólk er búið að venjast því að um leið og season 3 byrjar á hvaða þáttaröð sem er þá séu þeir sjálfkrafa “komnir í ruglið.” Þegar Lost byrjaði var maður alveg bara “WHAAAAT” eftir hvern þátt og nánast hvert atriði, þeir koma manni ekki svona geðveikt á óvart lengur en hafa haldið spennunni virkilega vel. Ég vona að þessi Season finale sem ég er að sækja núna séu síðustu lost þættirnir, því ef þeir fara bæta einhverju við þetta núna,...