Ég er nú ekki beint að verja hann, ég var líka að gera grín af honum neðar í þessum þræði .. þetta er fyrsta rifrildið sem ég hef séð frá honum hér og mér fannst hann kannski vera að segja eitthvað sem ég styð og ég hafði alveg þess vegna sagt það sama og ég sagði fyrst ef þetta væri einhver annar sem ég þekki ekkert en afþví að ég þekki hann þá er ég víst bara ástfangin af honum og alltaf að verja hann. Einmitt, þannig virka sambönd. Vertu einu sinni sammála og þá er bara gifting næstu...