jab, þetta eru svakalega sterkir sterar, það má ekki taka inn mikið af þessu tannlæknirinn minn rétti mér glas og tvær svona töflur strax eftir aðgerðina og ég var alveg full deyfð og allt, ég hélt að ég gæti bara tekið þetta eðlilega og skellti þeim uppí mig og reyndi að fá mér vatn.. en svo frussaðist allt útur mér og á bolinn minn, tannlæknirinn minn horfði á mig eins og ég væri eitthvað vangefin xd