Þetta er ekkert ‘röng’ hugsun hjá mér. Þegar að þú ert búin að tengjast einhverri lífveru tilfinningalegu bandi þá er það náttúrulega bara klikkun að fara sjálfviljugur til dýralæknis og ljúga svo að læknirinn drepi dýrið þitt sem þú elskaðir í nokkur ár eða þó bara í stuttann tíma. Síðan matreiðiru dýrið og innbyrðir það. Það er ekkert eðlilegt við það! Þú finnur ekki kattakjöt í kjötborðinu í hagkaup, eða þá hundakjöt, hamstrakjöt eða páfagaukskjöt. Það sem ég meina er að þegar þú hefur...