Ertu að segja að það sé ekki eðlilegt að matreiða dýr og innbyrða það?Nei, en eg mæli sterklega með því að lesa yfir það sem ég sagði aftur. Annað hvort tala ég svona svakalega óskýrt eða þú skildir ekki það sem ég var að segja. Ég er ekki hér til að segja hvaða dýr eru réttdræpanleg eða ekki. Enda sagði ég aldrei neitt um það, ég sagði bara að það er eðlilegra að slátra lömbum og svínum til mats en að drepa ketti eða hunda. Þannig er menningarheimurinn okkar og hefur alltaf verið, hinsvegar...