Mér finnst ekkert gaman þegar að stráka eru að koma fram við mig eins og ég sé rusl eða aumungi, svoleiðis bad boys eru ekki skemmtiegir, en góðir strákar eru þú veist bara vinir, ég veit ekki hverni ég á að útskýra þeta en allavega finst mér ekki gaman þega að srákar koma illa fram við mig!