Ég hef aldrei fengið leið á einhverri hljómsveit en ég fékk leið á poppi og svoleiðis tónlist, og ég vil ekki hlusta á svoleiðis rugl lengur, en ég hef hlustað á My Chemical Romance í svona ár, sömu plötuna, og ég hef ekki fengið leið á þeim, þeir eru snillingar, er að hlusta á þá í augnablikinu!