Ef hún hefði hlotið varanlegan skaða eins og fötlun eða lömun, hefði þungur dómur verið meira viðeigandi? Mér finnst það já, þar sem skaðinn af glæpsamlega atferlinu er meiri. Er munur á nauðgun af völdum 17 ára stráks og þrítugs karlmanns? Hvort sem er - hefur það ekki sömu afleiðingar í för með sér og ætti því ekki að dæma jafnt í báðum málum t.d. af virðingu við fórnalamb? Og til að sýna fram á að brot hefur afleiðingar? Ætla að byrja á seinustu spurningunni. Þó svo að dómur sé vægari...