Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Evans
Evans Notandi síðan fyrir 19 árum, 12 mánuðum Kvenmaður
510 stig
, og samt ekki.

Re: Smásögukeppni?

í Smásögur fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Neeieii, mig langar í rómantík!!!

Re: þras um barneignir..

í Rómantík fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég gæti ekki verið meira ósammála þér, ég vorkenni aumingjans stelpunni að lesa þetta; fokk það er kannski rétt, hann fer frá mér ef ég eignast ekki barn með honum!.. Þetta er bara rugl. Að eignast barn svona ungur er svo miklu miklu meira en að segja það. Maður er að fórna svo ótrúlega miklu sem maður vill alls ekki fórna. Það er sko sannarlega rétt að þessi gaur væri ekki á sama stað og hún í lífinu ef hann hætti með henni út af barneignum, en það er ekki á einhverjum þroskaðri stað skal...

Re: 5 bestu leðirnar

í Rómantík fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hahaha djöfull hló ég upphátt.

Re: Gítar/söngbók

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Kauptu Stóru Gítarbókina ! Hún er langbest með öllu því sem þú þarft fyrir útleiguna..

Re: Frá mér til þín.

í Smásögur fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ritstíllinn ágætur og þetta er vel skrifað, en innihaldið fannst mér heldur slappt, maður vill heyra af hverju, hvernig, hvar, hvenær og allt það hvernig hún mölbraut hann.

Re: Creedence Clearwater Revival - Cosmo's Factory

í Gullöldin fyrir 16 árum, 6 mánuðum
*Góð..

Re: Að eilífu

í Smásögur fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Heyrðu þessi saga kom mér pínu á óvart, þegar ég byrjaði að lesa hana var ég VISS um að þau myndu verða svaka ástfanginn og svo myndi eitthvað koma upp á og svo sættast aftur, en hey, you surpriced me!

Re: Kjaftstopp

í Smásögur fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já, ég tók líka eftir þeim þegar ég las í annað skiptið. en þakkar þér fyrir hrósið..

Re: Samfélagsfr

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég man bara nokkur svör sem ég gerði. Veit einhver hvenær prófin koma svo á netið? Náttúrufræðin er ekki ennþá komin..

Re: Hvert er draumahljóðfærið þitt ? (könnunin)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Blár '76 Gibson SG Deluxe.. hætt að framleiða hann. Svo brjálaður. http://guitarauction.com/pics/big/SGDeluxe.jpg

Re: Kjaftstopp

í Smásögur fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Nei held að ég hafi bara skellt henni beint inn! Hahaha ég er svo mikil stigahóra ! :-D

Re: Creedence Clearwater Revival - Cosmo's Factory

í Gullöldin fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hey ég á þessa plötu!

Re: 2008 prófin á netinu

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Lundafar þýðir bara hvernig honum leið eða þannig.

Re: 2008 prófin á netinu

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég sagði A sko.. Veit ekkert hvort það sé rétt!

Re: 2008 prófin á netinu

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég sagði lundafar!

Re: Elsku 92 módel..

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hjá kringlunni, MH?

Re: Hvernig gekk?

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Vá ein spurningin var fáránleg, málfræði: Hvaða orð er ekki hlutlægt ? eða eitthvað svoleiðis: A..eitthvað ást eða svoleiðis B.. eitthvað bla bla C Sjónvarpstæki D skyldur Ókei að vera hlutlægt og huglægt er auðvitað bókmenntahugtak. Ég er að velta fyrir mér hvort að gæjarnir hafi ruglað hlutlægt og hlutstætt saman? Svo gekk mér ágætlega í stafsetningu, var einhver í vandræðum með hlægir orðið? Hlustunin var erfið, málfræðin ágæt, ritunin skítlétt hahaha ( mjög mikill náttúruverndarsinni...

Re: Hvernig gekk?

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Vísun, hann var að vísa í Drottin?

Re: Dylan úr Egilshöll í nýja Laugardalshöll

í Gullöldin fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég bara núorðið þoli ekki hvernig ímyndin hans Dylans er orðin. Í staðinn fyrir að hætta bara eftir modern times eða eitthvað svoleiðis þá heldur hann áfram og áfram að reyna að sjúga eins mikið úr öllu og hann getur. Og þetta er útkoman! Hann var og er auðvitað frábær tónlistarmaður, en hann er bara algjörlega að eyðileggja minninguna sína með þessu!

Re: Íslenskuprófið á þriðjudag

í Skóli fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Er með svona fimmtíu íslenskuhefti úr unglingastiginu sem ég er að fara yfir.. Eða ókei tuttugu kannski…

Re: Besta blues rock lag allra tíma.

í Rokk fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Vá þau eru svo mörg, ég hlusta eiginlega bara á blúsrokk.. 1. My friend - Jimi Hendrix 2. Star Star - Rolling Stones 3. Love me two times - The Doors

Re: Dylan úr Egilshöll í nýja Laugardalshöll

í Gullöldin fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Bob Dylan er orðinn lúinn, Eric Clapton er alltaf sígildur. Er samt að fara á báða.

Re: Það sem gerir okkur falleg.

í Heimspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ókei ætla að vera geðveikt cheesy og taka eitt dæmi hérna: Some are born great, some achieve greatness, and some have greatness thrust upon them. Það er munur á því að fæðast fallegur og að vinna sér fegurð.

Re: Það sem gerir okkur falleg.

í Heimspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Já, ég skil hvernig þú hugsar þetta. Málið er að ég er með allt aðra meiningu í þessari grein. Náði kannski ekki að botna hana nógu vel í upphafi… Konur bókstaflega slefuðu yfir Brad Pitt fyrir nokkrum árum (ef ekki ennþá) og ekki gerði hann neitt til þess að verðskulda það(fyrir utan vöðvana sem ég er ekki að tala um). Það er oft talað um að fólk hafi mismunandi smekk en í rauninni hafa nánast allir eins smekk. Ég er ekki að tala um hegðun fólks, holdafar eða viðbrögð. Það mun alltaf verða...

Re: Það sem gerir okkur falleg.

í Heimspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Átröskun er líka óheilbrigður eiginleiki, samt sérðu einmitt þessar fyrirsætur giftar ríku köllunum. Þetta síðasta hjá þér sannar líka algjörlega mál mitt. Vanskapað fólk er ógeðslegt. - Af hverju er það ógeðslegra en við? Af hverju telst það vera eitthvað ljótara heldur en við hin? Og svaraðu nú.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok