Já! Þetta gæti alveg staðist! Voldemort færði hluta að mætti sínum yfir í Harry(slöngutunguna) svo að af hverju ætti hann ekki getað fært hluta af sálu sinni yfir á Harry? En það á reyndar að vera flókið að fela sálu sína í öðrum hlutum eða lífverum. Dumbledore sagði að það gæti líkast til verið að Nagini væri einn helkross. Það þætti aðeins óðráðlegt að setja hluta af sálu sinni yfir á aðra lífveru með sjálfstæða hugsun og þannig. En ég vona svo innilega að Harry drepi Nagini í næstu...