ég er ekki einn af þessum gaurum sem vill taka upp enskuna ég vil endilega halda í íslenskuna Segjum sem svo að nú yrðu sett lög sem bönnuðu alla nýjar íslenskar þýðingar. Alls konar tækninýjungar yrðu fundnar upp úti í heimi og kæmu því fljótt til Íslands, en þær hétu allar enskum nöfnum. Þar sem það eru lög sem banna nýjar íslenskar þýðingar þá hlýtur íslenskan smám saman að breytast og verða að hálfgerðri ísl-ensku. Fyrst þú ert ekki einn af þeim sem vilja breyta tungumálinu mikið, hvers...