Ef þú ætlar að fara að læra klassíska tónlist s.s. spænsk lög og fleiri í þeim dúr, þá er það klassíski gítarinn. og já, maður spilar með fingrunum. Þjóðlagagítar er meira svona gítar sem maður spilar með nögl og gerir allskonar hljóma. Hentar mjög vel í svona dægurlaga tónlist.