Ókei, prenta út fleiri peninga segirðu. Kynntu þér málið í Zimbabwe og skoðaðu aðstæðurnar þar. Þeir tóku upp á því að prenta út fleiri peninga, og hoppla… hvað gerðist? Allir áttu nógan pening og verð á vörum hækkaði upp úr öllu valdi. Sem sagt, Zimbabwedollarinn varð nánast verðlaus. Fyrir einn Bandaraíkjadollar gastu fengið fleiri fleiri milljónir Zimbabwedollara. Fólk fór út í búð að kaupa mjólk og kom svo til baka með fulla innkaupapoka af skiptimynt.