Það fer náttúrulega algjörlega eftir því hvaða skóla þú velur, t.d. er málabrautin í MR einhver erfiðasta braut landsins vegna latínunnar og álíka námsefnis.
Þú tekur ekkert árið aftur, þú heldur bara áfram þar sem þú hættir. Bætt við 5. janúar 2009 - 20:09 Eða nei, ábyggilega ekki ef þú ferð bara í 6 mánuði.
Ef þú ert alveg viss um að þú viljir fara í lækninn þá skaltu velja MR. Hins vegar ef þig langar á félagsfræðibraut þá myndi ég ráðleggja þér að fara í MH. Þú getur farið í ví ef þig langar til þess að verða leiðinleg. (Ekki taka þessu of alvarlega en þó er sannleikskorn í þessu sem ég sagði um ví.)
Ókei, fyrst þú getur sagt hina ýmsu hluti og haldið því fram að ætlunin hafi ekki verið að móðga viðkomandi þá hefur þú ekkert lítið brenglaða félagsímynd.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..