Kíktu á námsráðgjafann. Einnig er hægt að taka eitthvað Bandarískt áhugasviðspróf hjá Háskólanum sem kostar um 5000 kr. og hef ég heyrt að það skili mjög nákvæmri niðurstöðu. Ég býst samt við að það sé fyrir fólk sem lokið hefur stúdentsprófi. Ég fullyrði samt ekkert.