Nei, alls ekki. En ég nenni ekki að rökræða um þetta álit mitt á honum, og ég vona að ég sé ekki sá eini sem missti það litla sem ég hafði á honum við að lesa þetta.
Well, guttinn sem hann var svara hlýtur að vera nákominn einhverjum, þannig að þú hlýtur að sjá að svarið er aðeins með sömu grimmd og hann þykist vera að djóka með.
Ég tek mjög marga hluti ekki alvarlega, ég hlæ að hlutum sem þú myndir sennilega gráta yfir. En að kalla þig gerpi, er einungis mitt álit á þér, og er undirstrikun á viðbjóði mínum á þessum svokallaða “húmor”.
Það er ekkert fyndið við það þegar unglingur fremur sjálfsmorð, sama hver ástæðan er, sama hvernig á það er litið. Jafnvel þó það sé á frumlegan hátt. Þú fyrirgefur bara hversu litla virðingu ég hef fyrir þér fyrir þetta svar.
Hvað með Weetabix auglýsinguna þar sem konan hleypur um og misþyrmir bakpoka og endar svo á því að berja sofandi karlmann með honum. Eitthvað hefðu feministar sagt ef þetta hefði verið karlmaður sem sveiflaði pokanum.
Ongoing seríurnar sem ég er að lesa eru Y -The last man og Fables. Y er aðeins farin að þynnast finnst mér, það hefur ekkert merkilegt gerst að mínu mati, en Fables verða hinsvegar alltaf betri og betri.
Það er oft skemmtilegra að misskilja hlutina. Og á meðan það er ekki frekari útskýring á henni, eru allar túlkanir á henni jafn réttmætar, og þess vegna er ekki hægt að misskilja hana.
iPod er mainstream, jafnvel þó þú takir það og setjir linux á það og notir sem whatever, og sama hvað þú hlustar á í því. iRiver og creative spilararnir eru hinsvegar ekki mainstream ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..