Myndirnar eiga, eða mega ekki vera eins og bækurnar, vegna þess að það er ekki hægt, án þess að gera 9 tíma langa mynd, fyrir hverja bók! Og jafnvel það væri ekki nóg. Þess vegna er bara eitt sem ég vill segja: Myndirnar eru byggðar á bókunum, segja nokkurn veginn sömu sögu, en eru í raun ekkert skildar bókunum fyrir utan það. Þess vegna þýðir ekkert að rífast yfir því að eitthvað hafi átt að vera öðruvísi eða sé vitlaust, því að myndirnar eru ekki verk Tolkiens heldur leikstjóra og allra...