Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Óttin

í Tolkien fyrir 21 árum
Myndirnar eiga, eða mega ekki vera eins og bækurnar, vegna þess að það er ekki hægt, án þess að gera 9 tíma langa mynd, fyrir hverja bók! Og jafnvel það væri ekki nóg. Þess vegna er bara eitt sem ég vill segja: Myndirnar eru byggðar á bókunum, segja nokkurn veginn sömu sögu, en eru í raun ekkert skildar bókunum fyrir utan það. Þess vegna þýðir ekkert að rífast yfir því að eitthvað hafi átt að vera öðruvísi eða sé vitlaust, því að myndirnar eru ekki verk Tolkiens heldur leikstjóra og allra...

Re: Upplísingar um alla flokka

í Wolfenstein fyrir 21 árum
Þó að þetta sé hálfgerður stigahóruskapur, þá eru alltaf nýjir spilarar að koma inn án þess að hafa flett langt aftur í tímann. Má bara ekki gera almennilega noobahjálp og setja á áberandi stað?

Re: Suicide

í Wolfenstein fyrir 21 árum
Pældu aðeins í hvað þú varst að segja: “Að ég sé svo lélegur að ÞEIR verði að fremja sjálfsmorð svo að ég fái ekki heiðurinn af því að drepa þá” Hálfviti<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>The problem with America is stupidity. I'm not saying there should be a capital punishment for stupidity, but why don't we just take the safety labels off of everything and let the problem solve itself?</i><br><hr> <b>W.B Yeats skrifaði:</b><br><hr><i>He wishes for the Cloths of Heaven Had I the heavens'...

Re: Innocence: Kokaku kidotai

í Háhraði fyrir 21 árum
Dude, ertu ekki búinn að sjá Wonderful Days trailerana og myndina? man ekki slóðina, sorry<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>The problem with America is stupidity. I'm not saying there should be a capital punishment for stupidity, but why don't we just take the safety labels off of everything and let the problem solve itself?</i><br><hr> <b>W.B Yeats skrifaði:</b><br><hr><i>He wishes for the Cloths of Heaven Had I the heavens' embroidered cloths, Enwrought with golden and silver light, The...

Re: tvöfalt vandamál - engin lausn?

í Rómantík fyrir 21 árum
Ég verð bara að koma með karlrembusvarið: Velja þá sem er með stærri brjóst… En annars Ætlar þú að búa áfram úti eða ferðu einhverntímann heim aftur? Ef aðn þú hyggst flytja heim þá tekur þú náttúrulega íslensku stelpuna. En þú verður bara að dæma hvora fyrir sig, óháð þjóðerni, hvar sérðu þig til dæmis eftir 20 ár með annari hvorri þeirra? Vonandi hjálpa þessar spurningar eitthvað. -snipe

Re: Ástarsorg.. gervikorkur

í Rómantík fyrir 21 árum
Jamm, ég fékk “getum við ekki bara verið vinir” rulluna fyrir hálfum mánuði. Það var frekar svekkjandi, sérstaklega vegna þess að það kom úr heiðskýru lofti.<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>The problem with America is stupidity. I'm not saying there should be a capital punishment for stupidity, but why don't we just take the safety labels off of everything and let the problem solve itself?</i><br><hr> <b>W.B Yeats skrifaði:</b><br><hr><i>He wishes for the Cloths of Heaven Had I the...

Re: To complain, or not to complain...

í Wolfenstein fyrir 21 árum
Ég kvarta þegar panzer er að TK mig í 3 hvert skipti, þegar Eng er búinn að planta min á choke stað sem er eiginlega ómögulegt að komast fram hjá og auðvitað á viljandi TK.

Re: Bara smá flipp......

í Tilveran fyrir 21 árum
Eins og er þá er ég síðastur…<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>The problem with America is stupidity. I'm not saying there should be a capital punishment for stupidity, but why don't we just take the safety labels off of everything and let the problem solve itself?</i><br><hr> <b>W.B Yeats skrifaði:</b><br><hr><i>He wishes for the Cloths of Heaven Had I the heavens' embroidered cloths, Enwrought with golden and silver light, The blue and the dim and the dark cloths Of night and light and...

Re: pass

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég var einmitt að leita að honum í gær. Ef að einhver veit PW þá má sá hinn sami senda mér PM. [CTX]Alucard<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>The problem with America is stupidity. I'm not saying there should be a capital punishment for stupidity, but why don't we just take the safety labels off of everything and let the problem solve itself?</i><br><hr> <b>W.B Yeats skrifaði:</b><br><hr><i>He wishes for the Cloths of Heaven Had I the heavens' embroidered cloths, Enwrought with golden and...

Re: MET Á HUGA!!!

í Hugi fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta er alveg að koma…<br><br><b>Terry Pratchett, alt.fan.pratchett skrifaði:</b><br><hr><i>Have a bit more patience with newbies. Of course some of them act dumb – they're often students, for heaven's sake.</i><br><h

Re: Max Payne 2: The Fall Of Max Payne dómar

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta með Half Life 2… Max Payne er einn af fyrstu leikjunum sem nota HL2 Havoc vélina.

Re: MET Á HUGA!!!

í Hugi fyrir 21 árum, 1 mánuði
Count me in….<br><br>- Óska

Re: Sálfræðingar, hvernig velur mar einn góðann?

í Rómantík fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ef þú ert í skóla þá er ágætt að kíkja á Námsráðgjafann. Allt í fullum trúnað og hann fer líklega ekki að vísa þér á neina asna. En af hverju að senda þetta inn á rómantík?<br><br>- Óska

Re: S.O.S

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég tel að það séu ekki miklar líkur á því að hún sé hæf til að taka áhvörðun í þessu máli, miðað við þær áhvarðanir sem hún virðist hafa verið að taka. En það er spurning um hvort að það sé allt í lagi með foreldrana, það þarf að vera ansi mikið frelsi sem henni er gefið til þess að svona lagað gerist svona snemma.

Re: Góð ráð, takk

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég held að hann eigi bara ekki inneign… En annars, ekki gefast upp á honum, reyndu frekar að tala betur við hann og koma á hreint hvernig honum líður, helst yfir kaffibolla eða eitthvað, ekki gegnum síma.

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum

Re: Panzer

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Og hvað með það þótt að “þú” hatir Panzera, þér er gefið visst vald með þessu passwordi, og ég held að þú sért að misnota það með því að kicka einhverju sem þér líkar ekki við. Er það ekki starf rcon að muta floodara og kicka löggurum, og jafnvel kicka einstaka endurteknum viljandi teamkiller? Ekki taka þessu illa en það er allavega mín skoðun að það sé misnotkun á valdi að vera að spila á meðan þú ert refree. Og á meðan ég er ekki kosinn út með heiðarlegum kosningum, eða heavy weapon limit...

Re: Aldur?

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
vandamálið er að greddan á það til að spyrja ekki heldur um aldur…<br><br>- Óska

Re: Svar óskast

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Síminn hans er: A) Dauður B) Inneygnarlaus C) Bilaður Allavega myndi ég halda það, efast um að hann myndi missa kjarkinn sí svona. Ekki gefast upp á honum alveg strax, allavega ekki fyrr en að þú nærð sambandi við hann og færð ástæðu. Vonandi gengur þetta upp :)

Re: Er ég skrýtin?

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ég er 18 og ég hef ekki gert neitt af þessu, þetta kemur allt saman með tímanum (allavega ætla ég rétt að vona það:)<br><br>- Óska

Re: AniMA (félag í mótun)

í Anime og manga fyrir 21 árum, 2 mánuðum
You can count me in…

Re: Hvernig veit maður.. ?

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég las einhvers staðar að ef hún fiktar mikið við hálsinn á sér og eyrun, þar að segja gælir við eða stríkur (ekki að klóra sér eða eitthvað) þá er hún hrifin af þér. Svo að ef að stelpa fiktar ó/hálf-meðvitað í hálsinum á sér, þá borgar sig að reyna! Vonandi gengur þetta eitthvað, og ef ekki, bíddu þá bara aðeins lengur, þetta kemur á endanum.<br><br>- Óska

Re: Ég dey!!

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þá er bara eitt til ráða: Notaðu tímann í að áhveða og skipuleggja hvað þú ætlar að gera með henni, eða við hana þegar hún kemur heim.<br><br>- Óska

Re: Ég er vonlaus!!

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er svona feiminn líka, en ég er búinn að komast að því að stærsti bitinn er að hringja og bjóða manneskuni út, það sem kemur á eftir reddast af sjálfu sér. Og reykjavík - keflavík er ekki beint langlínusamband, ég á vini sem eru í Reykjavík - Akureyri, og Akureyri - þýskaland samböndum góðann part af árinu.<br><br>- Óska

Re: Ég dey!!

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
það eru ekki nema 13 dagar dagar eftir af ágúst. Vertu bara duglegur að við hana í gegnum síma, hún kemur heim á endanum og þegar það gerist, verður það eins og hún hafi aldrei farið. Fáðu þér Eve eða eitthvað, það drepur tímann….<br><br>- Óska
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok