Það eru auðvitað til margar týpur af fólki. =) 'Grunntýpurnar' eru oft taldar vera 4 og byggjast á efnunum dópamíni, testosteróni, estrógeni, seratóníni. - Ævintýragjarnt fólk (dópamín) vill taka sénsa, prófa nýja hluti osfr og laðast að öðru ævintýragjörnu fólki. - Hefðbundið fólk (seratónín) er rólegt, hagsýnt og laðast að öðru hefðbundnu fólki. - Testosterón-fólk er ákveðið, hugsar rökrétt, er jarðbundið og gjarnan gott í stærðfræði. - Estrógen-fólk hefur öflugt ímyndunarafl, er...