Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Engifer
Engifer Notandi síðan fyrir 15 árum, 5 mánuðum 30 ára kvenmaður
1.024 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Hefur áhuga á: Körlum

Re: Langar að fitna...

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég man ekkert hvað ég skrifaði x) Ég faila líka illa í að segja hlutina eins og ég meina þá… =( Er ég skiljanleg núna?

Re: Veðrið!

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þá er nú bara eitthvað að þér!

Re: Veðrið!

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Mhm, eins og það sé ekki nóg að íþróttirnar séu í fyrsta tíma…

Re: Langar að fitna...

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Það var það sem ég var að segja, sykur er ekkert meira fitandi en allt annað, það fer bara eftir því hvernig maður borðar.

Re: 3 daga gömul :D

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Alger snúlla =D =D Mér finnst ‘eign þvottahúss spítalanna’ föt mjög fyndin af einhverjum ástæðum =)

Re: Veðrið!

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Það er gott núna þegar rokið hefur loksins lægt =) Rok er ekki vinur minn…

Re: Veðrið!

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Heppinn =( Ég þurfti að labba í íþróttir í fyrsta tíma í morgun í brjáluðum skafrenningi, ég var dofin og skítköld. =( Skólinn minn hefur enga aðstöðu svo við fáum að vera hér og þar í íþróttum, gjarnan langt í burtu frá skólanum.

Re: Ég vildi bara segja....

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þetta heitir depilhögg eða semíkomma. Fáðu þér áskrift af snöru.is

Re: er eðlilegt að köttur éti ostborgara ?

í Kettir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Dýr vilja alltaf fá matinn manns, þau eru bara að prófa hvað þau komast upp með =)

Re: Hugabolur!

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þú ert að tala við manneskju sem nennti að teikna forsíðu huga í smáatriðum á bol með blýanti xD

Re: Langar að fitna...

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þannig séð getur hvað sem er breyst í fitu, hnetur þess vegna. . . það fer bara eftir því hvernig maður borðar, á hvaða tímum, hversu mikið o.s.fr.

Re: Ég vildi bara segja....

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Neeeeh… ég segi að við nukum þá, kaupum svo bara nýja frá Kína. Þeir koma kassavanir og kosta lítið. =)

Re: Ég vildi bara segja....

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Spurning um að safna þessum fávitum saman á einn stað, kannski bjóða þeim öllum til suðurpólsins, og nuka þá…

Re: Game boy - áttu ekki allir svona?

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég var svo skrítin þegar ég var lítil (og er reyndar enn) Ég var eins og gömul kerling að sumu leiti, skildi ekkert hvað fólki fannst skemmtilegt við þetta. Ég var eiginlega á móti þessu og fannst gameboy og allt gameboy tengt mjög asnalegt og tilgangslaust. Núna væri ég alveg til í að eiga einn og þætti það örugglega gaman =)

Re: Ég vildi bara segja....

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Trew =( Landið er samt líka leiðinlegt að því leiti að það er of kalt hérna :/

Re: Væl

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
=(

Re: Ragesnjór

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Enda finnst mér vetur ekki skemmtileg árstíð.

Re: spurning

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þegar maður gengur inn um dyrnar eftir síðasta skóladaginn fyrir sumarfrí.

Re: Ragesnjór

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Mér finnst grænt gras og blóm fallegri.

Re: Ragesnjór

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Snjór er kaldur. Ef maður fer út í snjó bráðnar hann inn á mann, gegnbleytir skóna manns og maður er allur kaldur og blautur. Fyrir utan nú andlega partinn, þegar það er snjór líður mér eins og vetrinum muni aldrei ljúka =(

Re: Hugabolur!

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Það vissi ég ekki, takk fyrir ábendinguna =) Ég var líka að pæla í að stensla þetta kannski á =)

Re: Château du Sailhant

í Heimilið fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Váá, en yndislegt :D

Re: Ég vildi bara segja....

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Helvítis andskotans djöfulsins!!! Ég hata þetta ömurlega land! Bölvaður útnári! Takk sömuleiðis.

Re: Ragesnjór

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Jáw =( *knús*

Re: Væl

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Já, segðu =(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok