Hér kemur saga sem ég gróf upp við sumarhreingerningu í tölvunni. Ég skrifaði hana fyrir nokkrum árum, ætli það hafi ekki verið í 7unda bekk. Endirinn er frekar snubbóttur, en svona var þetta, og ég vildi ekki vera að breyta því. Sagan er túlkun mín, þegar ég var 12 ára, á vísu úr Hávamálum, sem hljómar svona: Vin sínum skal maður vinur vera þeim og þess vin. En óvinar síns skyli engi maður vinar vinur vera. Svínasaga Litli grísinn Flekkur gekk út í gættina og þefaði af haustinu sem barst...