Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

EngeI
EngeI Notandi frá fornöld Karlmaður
18 stig
*********************************

Re: Konuna aftur í eldhúsið

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hvaða kommúnistafílingur er í gangi hjá fólki þessa daganna? Það er eins og að allir eigi að vera eins. Fólk á að líta framhjá því að einstaklingur sé karl eða kona, svartur eða hvítur, feitur eða mjór. Það er munur á fólki og það á að bera virðingu fyrir þessum mun. Kvenfólk er öðruvísi en karlmenn, hafa öðruvísi eiginleika og af hverju er þá kvenfólkið ekki sátt við það að vinna þá vinnu sem þær eru mest hæfar í? Það er eins og sumir sjái grasið alltaf grænna hinum meginn.

Re: Ekkert grín að vera á litl rock.

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hver í fjandanum á að hafa völd til þess að taka einhvern af lífi? Hvað ef manneskjan er saklaus? Er ekki nóg að dæma hana í lífstíðarfangelsi? Hverju breytir það ef við lokum einstakling inni og enginn þarf að lenda í hremmingum hans/hennar aftur? Er það gert til þess að fjöldanum líði betur? Ef Ísland myndi taka uppá því að setja líf annarra í hendur sínar þá ætla ég að taka uppá því að setja líf Íslendinga í mínar hendur. Frelsi er að lifa eftir þeim reglum sem maður setur sér sjálfur. Engel

Re: Heitar umræður í Þjóðfélaginu.

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Persónulega finnst mér eins og fólk hafi of litla trú á sjálfum sér í svona málum. Ein viljasterk manneskja hefur eflaust meiri völd en hópur af ráðherrum vopnuðum veiðistöngum.

Re: Rænt í strætóskýli!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Til þeirra sem rændu kellunni: Takiði nokkuð við pöntunum? Mútta er með einhver pirring í gangi.

Re: spjall um útihátíðar

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Endilega kenndu mér hvernig ég á að forðast að verða fyrir nauðgun í Eyjum. Heaví pirringur að vakna með hvíta og rauða tauma útúr bossanum í þynnkunni.

Re: rödd

í Dulspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ok ok AZAZEl, ég skal þá bera virðingu fyrir því að fólk sé ekki ennþá búið að lemja þig fyrir að vera leiðinlegur.

Re: Anti-Áhugamál

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Captain, you have a winner! Hjartanlega sammála þér. Sum áhugamál eru bara heaví pirrandi og þegar maður sest fyrir framan tölvuna og startar upp huga þá er maður kannski búinn að missa útúr forsíðunni einhverjar greinar sem maður hefði annars haft áhuga á! Endilega að geta blokkað þessi áhugmál útúr forsíðunni amk.

Re: I dont like you

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Og ég sem ætlaði að bjóða þér útá date…

Re: Fyrir, firir, smirir, slirir....Bleh!

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Cosmo :) Verð að seia, þeta var feytt sparrk ij stóran bossa. Tveyr þumblar up firyr þjer. Give ´em hell!

Re: Nördahjal málfræðiengilsins....(heh)

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ryght on. Hverjum er ekky slétt sama um þetta á meðan fólkið skylur hvað maður er að segja?

Re: Perraland!

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég hef oft farið með vinkonum mínum á klósettið á meðan þær eru að míga. Ekki hef ég orðið eitthvað sérstaklega spenntur yfir því. En þó eru kannski einhverjir sem hafa einhvern áhuga á því. Ég vona bara að þeir geti fundið einhvern sem LEYFIR þeim þá að horfa á. En þessir einstaklingar eiga eflaust ekki auðvelt með að finna einhverja til þess. Ef einhver strákur myndi spyrja stelpu að því hinsvegar fyndist mér það ekkert sérstakt ef hann fílar það og hún leyfði. En hinsvegar þá er ekki...

Re: Brennivín og vofur.

í Dulspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hey, ef ég væri dauður þá myndi ég ekkert vera á móti því að fá mér einn sjúss. ´etta er sona eins og að fá sér sígó eftir kynlíf. Ég held að eftir dauðdagann eigi maður rétt á amk einu ærlegu fylleríi. Og því mun betra ef maður getur fengið einhverja alkóhólista til að splæsa búsinu.

Re: rödd

í Dulspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Stattu á einni hönd fyrir framan hundinn þinn, klóraðu þér 10cm fyrir neðan hægri hnéð og blikkaðu einu auganu. Berðu ólífuolíu á bringuna á þér og teiknaðu mynd af pálmatré á upphandleggina á þér og kallaðu: What the fuck do you want this time of day when I´m trying to perform a perverted ritual with my dog! Þetta ætti að leysa vandamálið þitt. Lofa því.

Re: Nördahjal dauðans

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
málfarsrsbreytingu er skrifað málfarsbreytingu, zorglubb.

Re: Sýna= ( )Stig ( x )Kyn ( x )Aldur

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
svosem ekkert vitlaus hugmynd

Re: Þriggja ára fangelsi fyir hrottafengna nauðgun!!!!

í Hugi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
BWAHAHAHAHA. Jæja hér horfi ég uppá snilldarfólk. Vissi ekki hvernig réttarkerfið á Íslandi virkar, eða þá einfaldlega að allir sem hér eru vissu það og hafa orðið vitni að því í gegnum fréttirnar. Jæja af hverju er það að fólk brjálast alltaf þegar svonalagað gerist en stuttu seinna kemur frétt um það að Take That séu hættir og þá eru allir búnir að gleyma þessu? Hvaða hótanir eru þetta í garð gaursins? Þið eigið aldrei eftir að fylgja orði af þessum hótunum. Ef þið vijið VIRKILEGA gera...

Re: Hin Víðfræga Þórsmerkurferð 1 helgina í Júlí

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Iss það er sumar maður, mar á ekkert að vera í bænum um helgar á sumrin hvortseme

Re: Hvað er að ykkur!?!

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ok, ég er ekki búinn að nenna að lesa allt bullið hérna. Segi bara að þessi stelpa með skóstærðina… ekki hlusta á svona bull. Þær eru eflaust eitthvað bæklaðar og reyna að gera lítið úr þér til að bæta upp það að þær eru eflaust ljótar eða leiðinlegar. Stelpur mega alveg vera með jafnstóra fætur og karlmenn mín vegna, á meðan þær eru ekki jafn loðnar á löppunum ;) Skógella, þú þarft ekki að hafa neina áhyggjur gagnvart strákum, þeim er slétt sama um svona mál. Þeim er ekki sama um...

Re: Nördahjal dauðans

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ofurkusa, 100% sannleikur, word to ya motha. Less keep da icelandico alive. Mér hlakkar til þess að spjalla við þig á real íslensk í real læf!

Re: Konuna aftur í eldhúsið

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Málið er bara að kvenfólk og hundar eru eins. Þú átt að halda þeim inni, kenna þeim hin ýmsu trick. Láta þessi dýr sleikja þig upp þegar þú ert í fílu og síðan geturðu hleypt þeim út einu sinni á dag. Ef dýrið fer að væla eitthvað, fleygðu þá súkkulaði í það. Þú þarft bara að strjúka þeim rétt til þess að þau komist í gott skap. Besti vinur mannsins. Munurinn á þessum dýrum er sá að kerlingin kann að elda og hún er mun betri í rúminu ;) (oftast)

Re: Irc enn og aftur...

í Rómantík fyrir 23 árum, 4 mánuðum
… en það er í alvörunni. Smá typo. Takk fyrir ábendinguna, forev

Re: Svör við tilkynningu um stig

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Er ekki hægt að hafa það þannig að það sé ávallt einn möguleiki sem er síðan ekki tekinn inn í heildina? Þannig að útkoman er eðlileg en stigahóru-atkvæðin eru ekki talinn með en manneskjan fær samt stig. Bara pæling

Re: Irc enn og aftur...

í Rómantík fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hugsanlegt að hann sé bara að grínast í þér. Sumir eru með sjúkan húmor. En þú gætir alveg látið reyna á þetta. Hitta gæjann áður en þú tekur ákvarðanir. Fólk á netinu er oft allt öðruvísi en það er á netinu.

Re: Þórsmörk

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég ætla ;)

Re: Drykkjuleikir - Þórsmörk

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fólk er að streyma í Þórsmörk næstu helgi líka. Heyrði að yngra lið færi núna en ég veit þó ekki. Veit amk að slatti af liði sem ég þekki ætlar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok