Tyson þarf fyrst að komast inn fyrir vörnina hjá Lewis og það er ekki auðvelt.Fyrst og fremst út af stærðarmuni og faðmlengd.Þrátt fyrir að vera Lewis aðdáandi skal ég fyrstur viðurkenna að mig gruni að hann sé ekki með góða kinn.En hinsvegar er nú málið að allir geta farið níður það er bara spurning hver getur komið þeim niður.Tyson þarf að taka einn til tvo bardaga í viðbót til að komast í betra keppnisform.Hann þarf að komast í 8-10 lotu til að sjá hvernig hann höndlar það.Þetta yrði...