Oskar hefur verið með Maywether sr. síðan í oktober nánar tiltekið 18 oktober 2000.Hann er líka búinn að segja að í júní ætli hann að berjast í 154 pundum og er talað um að andstæðingurinn verði Javier Castillejo sem er fyrverandi WBC meistarinn. Ég hef mikla trú á Skara og hugsa að hann geti gert fólk orðlaust á nýan leik enda er maðurinn stórkoslegur bardagamaður Kveðja El Toro