Að sjálfsögðu eru alltaf einhverjir sem leiðast út í sterk efni. Mér finnst það samt sjálfsögð krafa af minni hálfu sem þjóðfélagsþegn að það eigi að banna bæði tóbak og áfengi. Ég neyti hvorugs og þar að leiðandi ætti það að vera bannað. Er það ekki? Ég keyri heldur ekki vöruflutningabíla, bönnum þá. Allir forstjórajepparnir, bönnum þá. Við sem ökum á fólksbílum erum í meiri hættu út af þeim. En þeir sem hjóla, eða labba. Þeir eru í hættu vegna fólksbíla, bönnum þá. Það sem betra bönnum...