Þetta með upprisuna er athyglisvert, en ef það var nú bara svona bragð til að geta grætt á fólki, svona eins og tilboð sem maður er að fá í email í dag (Herbalife,Easy Money ofl.) Væntanlega var það ekki hugmyndin að verða krossfestur, en víst að hann sá að hann komst ekki undan því, var þá ekki eins gott að klára dæmið, félagar hans gátu þá haft tækifæri til að a) komast undan eða b)reynt að halda áfram með áætlunina. Fólk verður náttúrulega að hafa í huga að það voru félagarnir sem...