Góða kvöldið. Ég var að klára 10. bekk og við tókum samræmduprófin í endann á apríl eins og flestir vita, og eiginlega allan maí þurftum við að gera einhver aukaverkefni og ennþá fleiri aukaverkefni, og svo fórum við að skoða listasöfn og eitthvað svona rugl. Í staðinn fyrir að ef við hefðum fengið bara frí strax eftir prófin og getað byrjað að vinna strax, og svo er það náttúrulega alltaf eins að það er alltaf gott veður í maí þegar við erum að taka prófin. Mér finnst við ekkert hafa að...