Mér finnst þessi lenging á skólaárinu algjör þvæla, síðustu vikurnar í maí og í byrjun júní eru krakkarnir ekkert að læra bara að fara í ferðalög, föndra og fleira. Hvers vegna þarf Ísland að vera eins og hin norðurlöndin, við erum ekki með svona sumar eins og þau. Alltaf þegar sólin skín hér (í maí) þá eru krakkarnir í prófum. Þetta er algjör della. Mér finnst að krakkarnir og kennararnir ættu bara að leggja hart að sér þessa átta mánuði og svo bara frí, nema foreldrar sem þurfa pössun...