Þeir eru hrikalegir, ég vinn hliðin á subway og þau fara ekkert smá illa með starfsfolkið sitt. T.d. ein stelpa ser er að vinna þar var með 39 sitga hita og lungnabólgu, hringdi sig inn veika en yfirmaður hennar sagði bara við hana að ef hún myndi ekki mæta þá yrði hún rekin. Hún mætti í vinnuna og var á kassanum í úlpu, hef sjaldan séð e-rn svona illa á sig kominn.(samkvæmt reglum er bannað að mæta í vinnu á matsölustað veikur eða með opið sár.) Hef heyrt margar aðrar svipaðar sögur af...