hef einu sinni upplifað það, ææ þegar manni dreymir að maður se að detta, og svo þegar maður lendir þá hrekkur maður við og vaknar. Ég semsagt var að dreyma þannig, og fattaði að eg var að dreyma og hreyfði á mér hendina þannig eg vaknaði áður en ég skall í jörðina.