Langt frá því, það var gaman í fyrra, en fyrir utan það þá hefur ekkert verið varið í íslenska handboltalandsliðið síðan 1989… Og ég var ekkert að kvarta, ég er bara hættur að gera mér of miklar vonir, þá einhvernvegin verða vonbrigðin ekki eins mikil…