Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Elefantur
Elefantur Notandi frá fornöld 56 stig
When you see the flash it´s already to late :)

Re: Server sem virkar!!!!!!

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
farðu í leikinn veldu add server sláðu inn ipið og veldu join :) <br><br>When you see the flash it´s already to late :)

Re: BF1942 server ??? er hvergi hægt að spila

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
jú á eftirfarandi ip 217.9.140.37 passinn er skjalfti ykkur til ánægju :)<br><br>When you see the flash it´s already to late :)

Re: Besta clanið.....

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
ég ætla ekki að fullyrða um það hverjir eru bestir en af þeirri reynslu sem ég hef er dáltil óvissa milli fantana og 89th í getu en in á dáltið í land til að ná toppnum svo veit ég minnst um spd og hitt clanið sem ég las um (man ekki hvað það heitir) ef eitthvað verður úr því :) en ég á von á að Hux clanið verði hættulegt þegar það rís upp. annað hef ég ekki að segja um þetta mál :)<br><br>When you see the flash it´s already to late :)

Re: Mórölsk spurning

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
ef hægt er að taka fánann þá er í góðu lagi að sækja á hann og taka hann. það er níðingsháttur að kampa eina fána andstæðingsins ef ekki er hægt að taka hann en það er AUMINGJAskapur að færa sig yfir til að hjálpa til við níðingsháttinn og hafið það :)reyna frekar að brjótast út meðan en er von.<br><br>When you see the flash it´s already to late :)

meðalaldur [Fantar] clansins ? verður svarað hér

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
við hjá föntunum erum með 23 ára meðalaldur sem mér þykir gott sé litið til þess að yngsti fanturinn er einungis 7 ára :) það kemur sér vel síðar að eiga vel alin fant :) við kjósum helst umsækjendur yfir 20 ára aldur sem nenna að mæta á æfingar. við erum orðnir 17 talsins og stefnum að því að vera 32 til að geta æft 16 vs 16 við erum með okkar eigin server til að æfa á sem kemur sér vel við notum ts talforritið til að tjá okkur. það er ekkert áhveðið tignasystem því við vinnum á samvinnu og...

Re: Helvítis bögg í smábörnum á retail servernum

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
það ætti hver heilvita maður að vita að það getur komið fyrir að teammate drepi mann í miklum hasar. sjálfur hef ég drepist þannig og var ekkert æstur við það enda hef ég sjálfur drepið vini fyrir slysni. það er verst þegar eitthvert fíflið er drepandi (vini sína) viljandi til að ná tækjum eða í hefndarskyni fyrir slysaskot hjá öðrum eða jafnvel grenade sem er ekki hægt að sjá fyrir að drepi vin. ef einhver árangur á að nást þá er bara að sækja hlaupandi á the enemy það kemur að öllum að fá...

Re: Borð og rounds

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
þetta er ekkert flókið það er í lagi að hafa öll borðin svo kemur borð sem er leiðinlegt að einhverjum finnst þá getur sá hinn sami farið og borðað og gert græjur hvílt sig á leiknum (hvíla andlegu hliðina) :)það væri ok að setja 2 umferðir

clan rasir :)

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
#[fantar]bf #89th og #in eru ircrasir þessara clana. ég veit ekki um fleirri eins og er :)

Re: Admin á símnet

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
þetta er goð hugmynd :) það eru einstöku leiðinda pukar sem eru bara að tk og það er hægt að vara þá við. ef þeir ekki hlusta þá er bara bann. fínn mannskapur sem þú valdir btw vondikallinn er 22 :)

þetta var gott scrimm :)

í Battlefield fyrir 22 árum, 2 mánuðum
[Fantur] er réttnefni fyrir hvern liðsmann okkar en [Fantar] er nafnið á claninu sjálfu. Ég sjálfur var í miðjum breytingum og stóð mig ekki sem skildi (mitt álit). 89th stóð sig mjög vel og ég hlakka til næsta scrimms :) milli okkar. [Fantur]Orvar þakkar fyrir góðan leik sjáumst on the field. when you see the flash it´s already to late :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok