[Fantur]EleFantur spáir svo fyrir :) CP vs +SS Þetta er unninn leikur hjá +SS ef þeir mæta, annars er gróðinn hjá CP Fantar vs 89th ég er frekar sár yfir að geta ekki tekið þátt í þessum hörkuleik, annars óska ég mínum mönnum góðs gengis no comment á úrslit hux vs Murk þar sem ég hef minnst séð af Murk spila þá segi ég að hux muni hafa sigur í þessum leik vegna reynslu sinnar I'm vs The Most ég tel þetta vera vísan sigur fyrir I'm ef það verður ekkert kæruleysi í gangi hjá þeim annars geta...