Nú er ég að leita mér að hljóðkorti fyrir borðtölvu sem má vera firewire eða pci ekki usb vegna þess að það er of lítil bandvídd sem hefur ADAT in möguleika. Verðið má vera um 20k. E-mu framleiðir pci kort og er það eina sem ég hef fundið. http://www.emu.com/products/product.asp?category=505&subcategory=491&product=9872 Pælingin er að nota svo input sem ég hef á hljómborðinu og beina þeim í tölvuna með ADAT og kannski að bæta síðar við Behringer ADAT græju. Er einhver sem selur E-MU hér á landi?