Það getur verið að þú sért ekki með eitthvað plugin sem þarf til þess að horfa á þetta. Það ætti að virka ef þú setur "http://http.0.muli.rs.ruv.is/video.ruv.is/4461931$1.wmv" inn í VLC eða jafnvel Windows Mediaplayer.
Ég fann rauða íslenska kennslubók á bókasafninu í skólanum mínum og hún hjálpaði mér mjög mikið. Hún og nokkurra ára píanónám. Ég man ekki hvað bókin hét en hún tengdist eitthvað gítarkennslu sjónvarpsþáttum sem voru sýndir og framleiddir hér á áttunda áratugnum.
Til að byrja með fara þau í blóðrásina frá henni fer einhver hluti þeirra bent út með þvagi og restin binst fitufrumum. Síðar þegar þessar fitufrumur eru nýttar sem orka fara kannabisefnin í þvag.
Heilir diskar á torrent og upload síðum. Gott ráð til þess að finna zip fæla er að leita á google að “flytjandi ”nafn á plötu“ *uploadsíða*”. Þessar algengustu eru rapidshare, megaupload og mediafire. Svo virkar http://www.skreemr.com/ fyrir einstök lög.
Málið er að cannabis efni fara seint úr þvagi þó að þau séu löngu frarin úr blóði því þau bindast fitufrumum. Það var maður dæmdur síðasta haust og cannabisefni fundust í þvagi en ekki blóði. Dómarinn bætti því við að þetta væri ekki samgjarnt en svona væru lögin. Það eru litlar líkur eru á að þessu verði breytt hér á landi. Aftur móti eru næstum öll önnur eiturlyf farinn úr þvagi eftir einn dag þannig að það mætti halda að löggjafinn væri að stuðla að neyslu á harðari efnum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..