Ég veit ekki betur en að lögleiðing áfengis hafi byrjað með lögleiðingu á léttvínum vegna þess að Spánverjar kröfðust vöruskipta. Einnig var áfengisbanninu aflétt í bandaríkjunum rétt eftir kreppuna miklu. Ég sé ekki framá að þetta muni gerast á næstu árum hér á landi en það verður gaman að sjá hvað Kalifornía gerir þar sem búið að er leggja fram frumvörp um skattaálagninu á kannabis.